top of page

Um Gordon

Fræðslunet - þar sem öll starfmannafræðslan sameinast

Gordon býður fyrirtækjum upp á fræðsluumhverfi á netinu. Námskeið og upplýsingar í þessu umhverfi eru hugsað til að efla starfsfólk í starfi sem og í persónulega umhverfi.

 

Í grunnin verður þarna að finna aðgang að stuðningsefni eftir LET vinnustofu, en jafnframt möguleika til að setja inn hverskonar fræðslu, kynningar, skoðanakannanir eða annað sem byggir á stefnumótun fyrirtækis eða stofnunar.

Nýjum námskeiðum og upplýsingum er reglulega bætt við Gordon flokkinn miðað við áherslur í starfsmanna-þróun á hverjum tíma. Hægt er að raða saman nokkrum námskeiðum til að mynda heilstætt prógram um styrkingu og/eða persónulegan þroska.

 

Þetta umhverfi er yfirleitt valkvætt fyrir starfsmenn og engin skuldbinding um að nýta sér það. Starfsfólk er hvatt til að skoða það efni sem þarna er boðið upp á og nýta það ef fólk telur að það geti styrkt sig í starfi eða persónulega umhverfi. 

Þarna er líka hægt að hafa sérstakt kynningarumhverfi fyrir nýja starfsmenn sem og faglegt umhverfi með starfsmannaþjálfun á breiðu sviði.

LET fræðslunetið er hægt að hafa sem sjálfstæða vefsíðu eða tengja hana inn sem hluta af vefumhverfi fyrirtækis eða stofnunar.

bottom of page