top of page

Sérhæfum okkur í fjölbreyttum viðburðum fyrir félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir
Eftirminnileg upplifun
Okkar þjónusta

Ráðstefnur
Kynna Ráðstefnuþjónusta tekur að sér umsjón með ráðstefnum, markaðssetningu, fundarstjórn ásamt samningum og samskiptum.

Fundir
Kynna Ráðstefnuþjónusta tekur að sér að setja upp og stjórna fundum ásamt því að setja upp dagskrá og hanna og senda út fundarboð.

Viðburðir
Kynna Ráðstefnuþjónusta tekur að sér umsjón með viðburðum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Heildarumsjón á útfærslu ásamt samningum við aðra verkataka.
Við leggjum áherslu á að fólki líði vel og njóti sín

“Stundum sjáum við ekki hlutina eins og þeir eru. Þeir eru huldir móðu sem hylur staðreyndirnar”.
“Staðreyndirnar hverfa ekki þó við sjáum þær ekki. Við þurfum bara að hreinsa móðuna frá”.
bottom of page