top of page

Námskeiðið   "Náðu meiri árangri 

 

Bókin "44 ráð til að virka betur" er grunnþráðurinn í þessu námskeiði. Á námskeiðinu er farið í gegnum nokkra þætti sem sýna hvernig þú getur náð góðum árangri í öllum þínum málum:

 

  • Þú getur gert betur

  • Einbeiting á árangur

  • Töfrar og velgengni

  • Athafnasemi

 

Skrefin sjö

  1. Mat á persónulegum styrkleikum/veikleikum

  2. Samantekt á verkefnum sem þú vilt ná árangri með

  3. Hvers vegna viltu ná meiri árangri

  4. Aðferðafræðin við að ná meiri árangri

  5. Þú ert 100 % ábyrg/ur fyrir því sem gerist

  6. Lærðu af mistökum og endurbættu aðgerðir

  7. Muna að fagna árangrinum

 

Hvers vegna þetta námskeið?

 

Ef þú vilt... 

 

  • Betra starf

  • Meiri tekjur

  • Aukið sjálfstraust

 

...þetta námskeið getur lagt grunn að því að "Ná meiri árangri"

 

Markmiðin geta verið
allt í þínu persónulega umhverfi:

 

  • Aukið sjálfstraust

  • Þyngdartap

  • Starfsbreyting

  • Betri tengsl


Algeng ástæða fyrir því að fólk vill
ná meiri árangri er:

 

  • Upplifir að vera  "fast" í aðstæðum sem það er ekki sátt við.

  • Er fast í vinnu sem því líkar ekki

  • Er fast í ófullnægjandi sambandi

  • Er fast í lífinu og án markmiða

  • Á erfitt með að finna persónulegan tilgang.

 

Viðfangsefni er þá að losa um þetta og til þess eru notuð á námskeiðinu ákveðin tækni, fjölbreytt verkfæri og séhæfð aðferðarfræði.

 

Þannig aðstoðum við fólk við að finna:

 

  • Það sem hvetur

  • Hvert það langar að fara

  • Bestu leiðin til að komast þangað.

 

Næstu námskeið í "Náðu meiri árangri"

- Laugardaginn 26. maí kl. 09:00 til 16:00 (kukkutími í mat)

- Laugardaginn 2. júní kl. 09:00 til 16:00 (kukkutími í mat)

Það eru aðeins 4 þáttakendur hámark á hverju námskeiði
til að skapa þægilegt og persónulegt umhverfi.

 

Verð á námskeiði

Verð á námskeiði (styrkt af mörgum stéttarfélögum) er kr. 19.000,- fyrir hvern þátttakanda. Þetta námskeið er frítt fyrir aðila sem eru í markþjálfun hjá Virkaðu. Innifalið er verkefnabók ásamt kaffi og meðlæti.

 

Um Virkaðu

Virkaðu er með markþjálfun, námskeið, fyrirlestra og vinnustofur fyrir fólk sem vill efla sína stöðu. Við hjá Virkaðu aðstoðum fólk við að nýta betur sína hæfileika og reynslu til að ná meiri árangri. Námskeiðið “Náðu meiri árangri” er haldið í fundarsal Virkaðu á Grensásvegi 3 í Reykjavík (2 hæð).

Leiðbeinandi á námskeiðum

 

 

 

 

 


                                                                   

 

 

Guðmundur er menntaður markþjálfi frá Evolvia, vottaður LET leiðbeinandi frá Gordon Training Internationa, samskiptaráðgjafi og stofnandi Gordon Training Iceland. Hann hefur setið í stjórn Félags markþjálfa á Íslandi, situr í stjórn ICF Iceland og fagráði markþjálfa hjá Stjornvísi. Hann hefur mikið starfað í félagsmálum og var fyrsti formaður eins stærsta íþróttafélags landins, Fjölnis í Grafarvogi.

 

Guðmundur er öflugur og afkastamikill einstaklingur, giftur til 42 ára, þriggja barna faðir og á átta barnabörn. Samskipti, fjölskyldumál og uppeldi eru í hans uppáhaldi

og hann getur kennt fólki hvernig á að ná árangri í sínu persónulega umhverfi.

Stjórnvísi - fagráð markþjálfun

Stjórn ICF Iceland Chapter

Stjórn félags markþjálfa                       

Stjórn Höfuðborgarsamtakanna

Stjórn Samtaka um betri byggð
Stjórn Miðbæjarfélags Reykjavíkur

Stjórn Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur
 

Form. Miðborgarsamt. Reykjavíku

Form. Íþróttafélagsins Fjölnis 
Form. íbúasamtaka Grafarvogs

Form. skólanefndar Auðkúluhrepps

© 2016 Virkaðu Markþjálfun. Afritun óheimil nema með leyfi

bottom of page