top of page

ÞÚ HEFUR ÞAÐ

HUGGULEGT HEIMA

OG NEMUR Á NETINU.

UM NEMANET

NEMANET er hugsað fyrir þig sem vill gera hlutina sjálf/ur og læra það á einfaldan og skilvirkan hátt, á netinu heima hjá þér. Þú vilt ekki þurfa að hringja í einhvern eða fá einhvern á staðinn til að leiðbeina þér. Þú vilt geta lært þetta þar sem þér líður vel og getur flett upp upplýsingum á meðan þú ert að gera hlutina.

 

NEMANET er með ráðgjafa á bak við öll námskeið sem hafa sérþekkingu á því sviði sem verið er að fjalla um á námskeiðinu. Þetta tryggir að í öllum námskeiðum er byggt á fagmennsku, reynslu og þekkingu.


NEMANET er hugsað fyrir þá sem vilja vera sjálfstæðir og skapa sér þekkingu sem þarf til að gera hlutina á eigin vegum. Hægt er að vera með almenna mánaðarlega, áskrift inn á ákveðna námskeiðsflokka eða öll námskeið. Einnig er hægt að kaupa stök námskeið sem eru þá opin fyrir viðkomandi í ákveðinn tíma. 

© 2018 - NEMANET - Afritun óheimil nema gegn skriflegu samþykki

Ármúli 4-6, 108 Reykjavík | Sími: 893 1400 |nemanet@nemanet.is 

bottom of page