Selling on the spot
Um okkur
Vertu með í virku samfélagi frumkvöðla sem hugsa eins og þú, með eigendum lítilla fyrirtækja og sölumanna sem koma til að stunda raunveruleg og alvöru viðskipti á staðnum.
​
Þetta er tækifærið til að hitta öfluga nýja tengiliði, selja þínar vörur og þjónustu eða bóka fundi á skemmtilegu markaðstorgi seljanda! Þetta er fyrir öll viðskipti af hvaða tegund sem þau eru.
Þessi viðburður snýst um niðurstöður! Þetta snýst um að auka þínar tekjur og stunda viðskipti, á staðnum! Kynntu þína möguleikum á skýran og nákvæman hátt og lokaðu sölunni.
​
Vertu fullviss að þessu loknu, að hafa bókað stefnumót, lokað sölu og sért með raunverulegan pening í vasanum.

Við trúum því að allir geti tekið undir það að hver sem er,
geti skilgreint sína framtíð og geta breytt heiminum.
Okkar markmið
Þetta er tækifærið til að hitta öfluga nýja tengiliði, selja þínar vörur og þjónustu eða bóka fundi á skemmtilegu markaðstorgi seljanda! Þetta er fyrir öll viðskipti af hvaða tegund sem þau eru.



Okkar sýn
Við sjáum fyrir okkur að "Selling on the spot" geti orðið öflugur stökkpallur fyrir frumkvöðla til að selja sína vöru og þjónustu.